Gríska liðið Panathinaikos og Víkingur úr Reykjavík mætast í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum ...
Knattspyrnumaðurinn Ademola Lookman er allt annað en sáttur við stjóra sinn Gian Gasperini hjá ítalska félaginu Atalanta.
Ekkert kvikuhlaup kom í kjölfar þriggja skjálfta sem urðu á áttunda tímanum við Sundhnúkagígaröðina. Á næstu dögum eða vikum ...
Valur vann sinn fjórða sigur í röð í úrvalsdeild karla í handbolta er liðið sigraði Fjölni, 35:25, á heimavelli í kvöld.
Ekki var rétt af fjármálaráðherra að byggja endanlega ákvörðun í styrkjamáli Flokks fólksins á lögfræðiálitum. Rétt hefði ...
Fram fór illa með ÍR er liðin mættust í úrvalsdeild karla í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Urðu lokatölur 41:25.
Öll umferð strætisvagna og lesta hefur verið stöðvuð í Ísrael að skipun Miri Regev samgönguráðherra eftir að þrír ...
Ísrael og Sameinuðu þjóðirnar fordæma hryðjuverkasamtökin Hamas fyrir fjölsótta athöfn á Gasa þar sem samtökin afhentu ...
„Við misstum þetta frá okkur í öðrum leikhluta,“ sagði Martin Hermannsson, stigahæsti leikmaður Íslands í tapinu gegn ...
Belgíska liðið Gent féll í kvöld úr leik í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta þrátt fyrir útisigur á spænska liðinu Real Betis, ...
Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik fyrir Wisla Plock þegar liðið tók á móti Füchse Berlín í A-riðli ...
Píratar hafa boðað til fundar nú í kvöld klukkan átta til þess að kynna nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, sem til ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results